Ég skrifa sem afi

Ég skrifa sem afi. Afi ungmennis sem er í námi erlendis og annars sem er ađ undirbúa slíkt.

Ég skora á stjórnvöld ađ gera fólki ekki ómögulegt ađ stunda nám erlendis, međ skerđingu námslána .

Ef ţađ er skinsamleg skíring á ţessum skerđingum, vinsamlega birtiđ hana.

Varla eru ţiđ á móti menntun, og menntun sem fólk borgar sjálft á endanum ? Ja hvađ er neikvćtt viđ ţađ ?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband