Gestabók

Skrifa í Gestabók

  • Skráđir notendur gefi upp notandanafn og lykilorđ efst á síđunni og skrifi svo fćrslu í reitinn hér ađ neđan. Gestabókarfćrslan birtist strax.
  • Óskráđir notendur geta einnig skrifađ fćrslu. Athugasemdir ţeirra birtast strax og ekki ţarf ađ stađfesta uppgefiđ netfang.

Gestir:

Margrét Jónsdóttir

Kveđja til Snorra

Sćll Snorri! Já, ég var nćrri viss um ađ ţađ vćri bara til einn Snorri Hansson. Viđ erum gamlir skólafélagar af Skaga, árgerđ 44. Í sambandi viđ bloggiđ mitt ákvađ ég ađ taka mér frí ţar fram á haust, ţar sem mikiđ er ađ gera hjá mér ţessar vikurnar. Ţá mun ég opna aftur fyrir svarmöguleikann fyrir alla. Hlakka til ađ vera í sambandi viđ ţig. Bestu kveđjur, Margrét

Margrét Jónsdóttir, fim. 9. ágú. 2007

Góđ síđa!

Sćll Snorri! Til hamingju međ bloggsíđuna ţína. Okkur lýst mjög vel á hana. Viđ munum kíkja reglulega inn á hana og sjá hvađ ţú hefur ađ segja. Vona ađ ţú hafir ţađ gott um páskana. Bestu kveđjur til allra. Sigrún Ingimarsd og Guđrún (Blásölum)

Sigrún Ingimarsdóttir (Óskráđur), sun. 8. apr. 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband