Færsluflokkur: Bloggar
2.3.2007 | 11:18
ÁL
Ómar talar mikið um að útlendingum muni finnast eitthvað, þegar þeir aki framhjá verksmiðju t.d. álverinu í Straumsvík. Og það eiga að vera rök á móti stækkun. Þetta er ýkt þvaður. Auðvitað taka þeir eftir þessari stóru verksmiðju en þegar þeir vita...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
28.2.2007 | 15:18
Kosningin í Hafnarfirði
Það að láta kjósa um hvort stórt og vel rekið fyrirtæki fær að vaxa og dafna . Kjósa þegar lítill en hávaðasamur hópur,er búinnað níða niður atvinnuvegi landsins árum saman. Án þess að meirihlutinn hafi burði í sér til að svara er alveg...
Bloggar | Breytt 1.3.2007 kl. 01:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.2.2007 | 15:09
Íþróttir
Stór hópur fólks stundar þá íþrótt að níða niður atvinnuvegi þessa lands.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.2.2007 | 02:30
Malbiksryk
Í fréttum í gær var enn einu sinni verið að fjalla um malbiksryk.Talað um hvað óholt,raunar hættuleg mengun þetta er. Á meðan horfðum við á skokkara rölta í mistrinu. Vísindakonan sagði okkur að þetta væri ekki met í ryki. Það er nefnilega altaf...
Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.2.2007 | 15:14
AÐ MÓTMÆLA SJÁFSÖGÐUM HLUT
Fyrir mörgum árum þegar til stóð að leggja fyrir vatni( köldu) í Reykjavík var hópur fólks sem mótmælti harðlega. Það voru haldnir útifundir ,Þekktar persónur héldu eldheitar ræður á móti þessum framkvæmdum. Mótmælin voru það mikil að framkvæmdum var...
Bloggar | Breytt 5.3.2007 kl. 11:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.2.2007 | 14:01
Fyrsta bloggfærsla
Þessi færsla er búin til af kerfinu þegar notandi er stofnaður. Henni má eyða eða breyta að vild.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)