Gestabók
Skrifa í Gestabók
Gestir:
Kveðja til Snorra
Sæll Snorri! Já, ég var nærri viss um að það væri bara til einn Snorri Hansson. Við erum gamlir skólafélagar af Skaga, árgerð 44. Í sambandi við bloggið mitt ákvað ég að taka mér frí þar fram á haust, þar sem mikið er að gera hjá mér þessar vikurnar. Þá mun ég opna aftur fyrir svarmöguleikann fyrir alla. Hlakka til að vera í sambandi við þig. Bestu kveðjur, Margrét
Margrét Jónsdóttir, fim. 9. ágú. 2007
Góð síða!
Sæll Snorri! Til hamingju með bloggsíðuna þína. Okkur lýst mjög vel á hana. Við munum kíkja reglulega inn á hana og sjá hvað þú hefur að segja. Vona að þú hafir það gott um páskana. Bestu kveðjur til allra. Sigrún Ingimarsd og Guðrún (Blásölum)
Sigrún Ingimarsdóttir (Óskráður), sun. 8. apr. 2007