Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
19.10.2020 | 13:36
Bóluefni eða hjarðónæmi ? Staðan að mati leikmanns.
Síðustu dagar hafa verið mjög upplýsandi um hvernig gengur í bóluefnamálum. Þó nokkrir hafa hætt sínum tilraunum þar sem útkoman var ekki nægilega vænleg. Kínverjar eru auðvitað í fullum gangi með tilraunir en fara ekki hátt með það. Bandaríkjamenn...
13.5.2019 | 12:16
Vissir um að kjósendur þeirra séu fávitar
ESB með umsjón ACER, hefur ákveðið að lagður verði strengur á milli Íslands og Skotlands sem hafi það megin hlutverk að jafna út orku frá vindorkustöðvum Bretlandseyja. Þ.e.a.s. þegar vindur er of lítill tekur afl í gegnum strenginn við. Nú eru þingmenn...
10.5.2019 | 08:05
Orkupakki 3 er lykill að orkupakka 4
Til þess að Junker og Tusk verði ekki reiðir og skammi okkur, eigum við að samþykkja að ESB stofnun hafi yfirráð yfir orkumálum okkar héðan í frá um aldur og æfi.!?
4.3.2015 | 15:25
Ég bara spyr
Ég bara spyr. Er þetta frétt?. Svo mikil frétt að mbl.is byrtir tvær útgáfur af henni á viku tímabili. Er frétt að starfsmaður sé beðin að gera einhver aukaverk með afgreiðslustarfi og leiti til stéttarfélags ? Er frétt að lítið fyrirtæki lendi í 9...
13.4.2014 | 03:05
Úkrainu málið er ekki alveg eins einfalt og US/EU halda fram.
Ég las myndskreytta grein frá Bandarísku blaði CNN um stöðuna í Úkrainu. Síðan las ég mörg hundruð athugasemdir alls staðar frá undir greininni. Þá seint og um síðir rekst ég á athugasend mjög Áhugaverða efnismikla og trúverðuga fyrir minn smekk. Því...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 03:15 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.3.2014 | 16:06
Össur braut á leiðbeiningum ESB
Stækkunarstjóri ESB ætti að víta Össur Skarphéðinsson fyrir afglöp í starfi við inngönguferli íslands að sambandinu. Hann kom fram við landa sína nákvæmlega þannig sem leiðbeiningar segja að eigi ekki að gera. Þetta leiðbeiningar skjal er gert...
17.1.2014 | 16:00
Tillaga um einfalda þumalfingursreglu .
Það eru lög í landinu sem banna efsta stig lýsingarorða í auglýsingum. Yfirfærum þá reglu í talað mál og ritað. Venjum okkur af og notum aldrei . Ég endurtek aldrei, setninguna : "Best í heimi"! Slíkar yfirlýsingar gera okkur í besta falli brosleg. Í...
15.11.2013 | 12:57
Sálfræðihernaður ? Hér er mín sýn á nútímann
Ég er afar ánægður með þá staðreynd að vera íslendingur. Við íslendingar erum lítil þjóð sem talar sitt eigið tungumál. Við höfum nóg af heitu og köldu vatni og afar fjölbreitt og viðkunnanlegt landslag. Við höfum náttúruauðæfi og mentað fólk sem tryggir...
29.6.2011 | 22:40
Hvað varð um sílið ?
Ég ætla að byrja á því að láta vita að ég hef ekkert vit á málefninu. Bara það sem hefur síast inn í gegnum tíðina. Það er afskaplega auðvelt að hreyta ónotum í Hafró. Hvað hafa þeir mikið fjármagn? Hafa hafrannsóknir verið í niðurskurði eins og allt...
4.5.2011 | 12:16
Stjórnmál í dag
Bryndís Hlöðversdóttir fyrrverandi þingmaður nú rektor var fyrir mörgum árum með erindi um þjóðernis tilfinningar.Hún sagði að slíkar kenndir væru mjög lágt skrifaðar hjá gáfuðu fólki. Þeim þætti þær eiginlega hallærislegar.Hvaða máli skiptir hvaða...