Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
27.4.2010 | 02:49
Ættu að byðja forsetan afsökunar
Þetta upphlaup minnir mig á Sharck myndirna .Mjög lélegar myndir þar sem bæjarstjórnin og aðrir í elítunni berjast á móti því að túristarnir fái að vita að það er mannætuhákarl útifyrir ströndinni. Heimska bæjarstjórnin minnir mig óþægilega á framkomu...
3.11.2008 | 01:07
Samfylkingin í ríkisstórn,
Samfylkingin er orðin eins máls flokkur. Engin fulltrúi,ráðherra eða meðlimur getur sagt tvær setningar án þess að evra eða evrópusamband sé í annari þeirra. Þeir byrjuðu fyrir þó nokkrum árum að læða þessu að þá þannig að “ þjóðernishugsjónir væru...
24.8.2008 | 16:29
Sú þjóð sem ekki vill nýta orkulindir sínar er samsafn kjána
Við íslendingar höfum í gegnum árin haft mikið yndi af því að níða niður atvinnuvegi okkar. ALLA ATVINNUVEGI . Þetta endalausa fílunöldur út útvegsmenn. Sem dæmi Samherja á Akureyri. Orkufyrirtæki. Stjórnendur þeirra hafa víst það eitt í huga að”...
16.5.2008 | 16:48
Ekki almenningur !
Báðar þjóðirnar íslendingar og norðmenn fjárfesta mikið erlendis í fyrirtækjum og hafa gert það vel og eiga eftir að þéna vel á þeim velreknu fyrirtækjum í framtíðinni og hafa reyndar þegar gert. Munurinn er hins vegar sá að norðmenn fjárfesta fyrir fé...
16.4.2008 | 11:21
Jákvætt og gagnlegt viðtal
Pólverjar hafa verið í kreppu hér á landi uppá síðkastið. Vegna þess að undanfarið hafa verið nokkrir menn, sannkallaði óþokkar hafa vaðið uppi síðustu daga. Engin heilvita maður dæmir alla pólverja eftir framferði þessara manna. Pólverjar hafa orð á sér...
10.4.2008 | 05:37
Seðlabankinn virkar
Loksins er Seðlabankinn farinn að virka í íslensku fjármálalífi. Það er farið að leggja viðeyrun hvað hann segir og gerir og það er gott. Það er bráðnauðsinlegt. Það slæma er að bankar og aðrir tóku ekkert mark af Seðlabankanum fyrr enn stýrivextir eru...
10.4.2008 | 04:43
Björgvin talar
Að eitthvað “andlit” í þessu tilfelli Björgvin Halldórsson kemur fram og lýsir tilfinningum sýnum er eðlilegt og sjálfsagt. Ef það svo hreyfir við þeim sem hafa eitthvað að segja um öryggismálin á þessu hræðilega slysasvæði er enn betra. Já...
31.3.2008 | 17:10
Brýnasta mál nútímans
Brýnasta mál nútímans er að vesturlandamenn og þjóðir hætti að sparka í arabaþjóðir. Þessi framkoma okkar er fyrir neðan allar hellur. Tilgangslaus árás á Írak fyllir mælinn. Við tölum við þá og um þá eins og óþokka. Líf þeirra er í okkar augum lítis...
27.1.2008 | 11:41
Samgöngur
Það eru margar hliðar á flugvallar málinu. Mér finnst skynsamlegast að hafa völlinn á svipuðum stað,en það mætti færa hann meira út í sjóinn þannig að Vatnsmýrin nýtist betur. Það eiga auðvitað að vera strangar reglur um notkun þessa vallar. Að nota...
9.5.2007 | 14:50
AÐ HUGSA
1. Að selja lóð og ganga frá öllum hlutum í undirbúningi að stækkun fyrirtækis. Tilkynna því síðan að það verði að vinna kosningar til þess að fá að nýta lóðina sem það keypti. Ekki nóg um það,þá neitar aðilinn sem seldi lóðina að gefa upp skoðun á því...
Stjórnmál og samfélag | Breytt 22.3.2008 kl. 04:21 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)