24.8.2008 | 16:29
Sú þjóð sem ekki vill nýta orkulindir sínar er samsafn kjána
Við íslendingar höfum í gegnum árin haft mikið yndi af því að níða niður
atvinnuvegi okkar. ALLA ATVINNUVEGI . Þetta endalausa fílunöldur út
útvegsmenn. Sem dæmi Samherja á Akureyri. Orkufyrirtæki. Stjórnendur þeirra
hafa víst það eitt í huga að eyðileggja landið sem er bull. Bændur eyðileggja
landið með beit og mergsjúga þjóðina með háu verði og styrkjum. Álfyrirtækin
útlendingar sem græða á svo til ókeypis orku og skila sáralitlu. Sem er bull. Tonn
af áli skilar svipuðu í þjóðarbúið og tonn af þorski. Álfyrirtækin eru stabýlasti
atvinnuvegur landssins. Gagna geymslur eru ágætis orkukaupendur en
ég vil benda á að starfsfólkið verður líklega flest starfandi í Indlandi ,nema
hópur sem skiptir út tækjum.
Þróttmikil fyrirtæki sem græða eru undirstaða alls hjá okkur íslendingum.
Hættum að níða þau niður og nýtum okkar orkulindir . Ekki vera samsafn kjána.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.