Arabaþjóðir og við

Brýnasta mál nútímans er að vesturlandamenn og þjóðir hætti að sparka í arabaþjóðir. Þessi framkoma okkar er fyrir neðan allar hellur. Tilgangslaus árás á Írak fyllir mælinn. Við tölum við þá og um þá eins og óþokka. Líf þeirra er í okkar augum lítis virði. Heilar kynslóðir lifa í flóttamannabúðum
alla æfi. Útúr þessu kemur eitt örugglega og sýnir sig HATUR . Hatur á þeim sem eiðilögðu allar þeirra vonir. Menn sem hata eru viðsjárverðir. Það verður að fara koma vonarglæta í þessi mál. Það er þó lítil von til þess meðan jarðarbúar sitja uppi með þennan Bandaríkjaforseta sem nú ræður ríkjum. 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

En bara málið er að þeir eru ólíkir okkur í hugsun. Ekki þar með að segja að þeir séu réttdræpir, alls ekki. En menningarheimar og hugsun okkar er ólík. Átti vin hér úti (BNA), Íraki en Assyrian, sem eru ´kristnir´menn samt. Og auðvitað þekkti ég hans vini líka og sömuleiðis kynnst öðru fólki frá þessum ´Middle Eastern' þjóðum. Því miður hefur mér sýnst að þetta fólk er hraðlygið og tekst alltaf einhvern veginn að snúa öllu sér í hag. Og ´hafa ekki mikið álit á kvenfólki. T.d. heyrðist mér á ´vini´mínum sem þó var kristinn að að ef kvenkostur væri ekki hrein mey, þá væri útlitið ekki gott. Þvílík hræsni. Keyrðum t.d. fram hjá nýgiftu fólki, skilti og ´banners´á bílnum og hann hrópaði út um gluggann, you better make sure that she is a virgin.  Þeir eru bara ólíkir okkur í hugsun og gjörðum, og okkur ber að fara varlega í umgegni við það. Bara sannleikur og vildi að ég gæti sagt aðra sögu. En eftir þessi 4ra ára kynni er ég komin á aðra skoðun. Tel mig nokkuð fordómalausa og litblinda. Er ekki að segja að þetta sé ekki fólk eins og við, en uppeldi og menning hefur blindað margann. En alls ekki fylgjandi stefnu Bush&Co. En samt ber okkur vesturlandabúum að hafa þessa hluti í huga þegar samskipti við miðausturlandabúa eru annarsvegar. Get fært mörg önnur dæmi, t.d. samskipti systur minnar og Írana o.fl., ofl. Þeim líkar ljósa hárið okkar og bláu augun and that´s all. Og fl. fólk sem ég þekki og hefur sömu sögu að segja.

kamillute (IP-tala skráð) 30.3.2007 kl. 05:31

2 Smámynd: Snorri Hansson

Kamillute. Kærar þakkir fyrir fyrir  athugasemdina 

Snorri Hansson, 31.3.2007 kl. 03:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband