Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
19.4.2007 | 15:22
Að hanga á horriminni
Ég hef einfalda skoðun. Íslenska þjóðin þarf fyrirtæki sem græða, helst mikið. Það skilar sér í bættum þjóðarhag og betra mannlífi. Við höfum ekkert að gera með fyrirtæki sem tapa eða hanga á horriminni. Þau draga okkur niður . Þeir sem reka fyrirtæki...
Stjórnmál og samfélag | Breytt 28.4.2007 kl. 15:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
30.3.2007 | 03:06
Arabaþjóðir og við
Brýnasta mál nútímans er að vesturlandamenn og þjóðir hætti að sparka í arabaþjóðir. Þessi framkoma okkar er fyrir neðan allar hellur. Tilgangslaus árás á Írak fyllir mælinn. Við tölum við þá og um þá eins og óþokka. Líf þeirra er í okkar augum lítis...
Stjórnmál og samfélag | Breytt 10.5.2007 kl. 00:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
24.3.2007 | 05:15
Álver og hátækni
Umhverfissinnar tala oft um að í stað virkjana og álvera, eigi frekar að efla fjárframlög til hátæknirannsókna og framleiðslu. Ég get ómögulega séð það rekast hvað á annað. Reyndar er í álverum endalaus þörf fyrir níar lausnir á hinum og þessum...
Stjórnmál og samfélag | Breytt 28.3.2007 kl. 01:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.3.2007 | 16:20
Aðild okkar að Íraksstríðinu
Forsætis og utanríkisráðherra voru að koma skikki á varnarsamstarfið. Aðalmálið hjá þeim að “varnirnar væru sýnilegar”. Þessvegna var þessi ofuráhersla á 3-4 herþotur. Þeir voru auðveld bráð buss dobbeljú og hans andstyggilega pakks. Þá óraði...
20.3.2007 | 12:27
Auðlindin
Sú auðlind sem hefur verið mest til “umræðu” er fiskurinn í sjónum. Ég tel að það eigi að vera í stjórnarskrá að fiskurinn í sjónum innan landhelgi sé eign þjóðarinnar. Handhafar veiðiréttar veiði fiskinn sem nemur sinni prósentu af...
9.3.2007 | 12:33
Dómar
Það er mikið í umræðunni samanburður á dómum nauðgara,barnanauðgara og svo eiturlyfjasala .Nú er það dómur á manni sem nauðgar barnabarni sínu. Mér er skítsama um eiturlyfasala og hver þeirra dómur er. Ég er sammála því að það á að þyngja dóma...
Stjórnmál og samfélag | Breytt 8.4.2007 kl. 16:54 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.2.2007 | 15:14
AÐ MÓTMÆLA SJÁFSÖGÐUM HLUT
Fyrir mörgum árum þegar til stóð að leggja fyrir vatni( köldu) í Reykjavík var hópur fólks sem mótmælti harðlega. Það voru haldnir útifundir ,Þekktar persónur héldu eldheitar ræður á móti þessum framkvæmdum. Mótmælin voru það mikil að framkvæmdum var...
Stjórnmál og samfélag | Breytt 5.3.2007 kl. 11:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)